Hitt og ţettađ...

Jú sćl veriđi.

Spilađi minn fyrsta leik í utandeildinni um daginn međ liđi mínu, BYGG.  Liđiđ nefnt eftir ađalstyrktarađilanum.  Kom mér á óvart hve mikiđ af peningum er í gangi í ţessari deild og menn ađ ţéna hreinlega eins og ţeir fái borgađ fyrir ţađ...  Náđi reyndar ekki ađ klára leikinn sökum spjaldaglađs dómara sem ákvađ ađ afhenda mér tvö gul kort í síđari hálfleik.  Afplánađi ţví bann í okkar nćsta leik sem endađi međ jafntefli, líkt og sá fyrsti.  Erum ţví međ 2 stig eftir 2 leiki af 9 og menn bara nokkuđ brattir eftir ţessa byrjun.  Bendi fólki á www.gras.is til ađ skođa framgöngu BYGGs í sumar.

Var á Kópavogsvelli í gćr ađ horfa á Kópavogsstórveldiđ Breiđablik valta yfir HK, 3-0.  Kom berlega í ljós hvort ţessara liđa er stóri bróđir og hvort er litla systir...  En gaman ađ svona "derby" leikjum og one vonar ađ HK haldi sćti sínu svo ţessir leikir fari fram á hverju tímabili.

Sá svo mína menn í Val rúlla yfir FH í kjvöld, 4-1, og hleyptu smá spennu í ţetta mót aftur.  Ţví ber ađ fagna og geri ég ţađ hér međ... VÚHÚ!!

Tók rónann á ţetta á laugardaginn ásamt Laugu og Mr. Frodo.  Hertókum bekk viđ Jón Sig. vopnuđ hvítvíni og bjór og sötruđum ţetta í rólegheitum í glampandi sól og ţokkalegasta hita.  Sjálfsagt veriđ litin hornauga hér og ţar og ţetta hátterni vafalaust falliđ í grýttan jarđveg og hrjóstruga fjöru.

eg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurlaug Kristjánsdóttir

Ţađ var samt frekar vandrćđalegt ţegar Fróđi var farinn ađ hegđa sér dólgslega sökum ofdrykkju og ćldi í blómabeđin...en ţetta var svaka stuđ!  

Sigurlaug Kristjánsdóttir, 27.6.2007 kl. 23:43

2 Smámynd: Elvar Guđmundsson

Jú, jú, hann missti sig ţarna á smákafla, en klárlega ekkert sem ţarf ađ hafa áhyggjur af.  Pabbi hans hefur oft lent í svona hlutum.

Elvar Guđmundsson, 28.6.2007 kl. 09:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband