22.6.2007 | 19:29
Rejsen
Úgg úgg ţiđ ţarna...
Sestur ađ nýju međ penna í hendi og hund í vasa.
Köben var snilld eins og alltaf. Vorum í frábćru yfirlćti hjá Hanna og co. Slökuđum einhverjum 143 bjórflöskum, 17 viskíglösum, 28 snakkpokum, einni saltstöng, 7 kvöldmáltíđum og einum hassvindli. Kíktum einnig í kaffi til Braga&Erlu+Jónatan útá Amager ţar sem gríđarlega fallegir endurfundir áttu sér stađ. Eins náđi ég ađ kría út einn kaldan öl á Streckers međ Fröslev, gömlum félaga úr Ajax liđinu, á leiđ útá Kastrup á mánudaginn var. Innihaldsríkar og uppbyggilegar samrćđur, sem ávallt, áttu sér ţar stađ og gaman ađ hitta ţennan snilling aftur.
Náđum Bakken međ stórfjölskyldunni ţar sem Laugan vann dýrindis stórtígur handa Elvari sínum í púttkeppni. Stelpan ađ standa sig vel og ađ gera fína hluti.
Sem sagt snilldarreisa og ţökkum vér gestgjöfum vorum innilega fyrir samveruna.
eg
Athugasemdir
... humm, étur ţú glerflöskur og glös ... viđ á Langó drekkum bara innihaldiđ !!!
Sigurlaug Kristjánsdóttir, 25.6.2007 kl. 20:15
... Lauga systir er BRJÁLUĐ yfir ţví ađ ég hafi skrifađ athugasemd inn á bloggsíđuna ţína undir hennar nafni ... SORRY ... ég lofa ađ hafa ţetta meira krassandi nćst ţegar ég nota nafniđ hennar !!!
Linda (IP-tala skráđ) 25.6.2007 kl. 20:20
á ekkert ađ fara ađ samţykkja mann sem bloggvin..ég er svo aldeilis...
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 26.6.2007 kl. 15:04
Bíddu nú viđ...er mađurinn ađ dissa ljóskuklúbbsgellu?? Hann verđur tekinn og rassskelltur hiđ snarasta!
Sigurlaug Kristjánsdóttir, 26.6.2007 kl. 20:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.